by Tían | des 25, 2025 | Greinar 2025, Prufuakstur, sept-des-2025, Ungur aftur á Yamaha
Einu sinni fyrir mörgum árum,þegar ég var ungur, átti ég skellinöðru, sem ég hafði óskaplega gaman af að þvælast á. Sama var hvert fara átti, alltaf fór ég á hjólinu. Svo það var eins og að verða 16 ára öðru sinni, þegar ég fékk að prófa Yamaha 50 cc torfæruhjólið hjá...
by Tían | des 10, 2025 | BMW G650 Sertao, Prufuakstur
Með fyrirmyndar ABS bremsubúnaði Fátt finnst mér skemmtilegra en að keyra gott mótorhjól á góðviðrisdögum og ekki hefur það verið afleitt sem af er sumri, enda hef ég verið duglegur að „mótorhjólast“. Mótorhjólainnflytjandinn Reykjavík Motor Center bauð mér að prófa...
by Tían | des 9, 2025 | Prufuakstur, Sherko Trial hjól (Prufuakstur)
Í Bændablaðinu þann 18. ágúst sl. var auglýst mótorhjól sem „nýjung í smalamennsku“. Létt klifurhjól, tætir ekki upp gróður, umhverfisvænt. Með þessari auglýsingu opnaðist heit umræða um smalamennsku á vélknúnum tækjum og utanvegaakstur. Flest mótorhjól eiga...
by Tían | des 6, 2025 | Asiawing LD 450, Greinar 2025, sept-des-2025
Asiawing LD 450 er álitlegur kostur Undanfarin þrjú ár hef ég farið í landgræðsluferð með ferða- og útivistarfélaginu Slóðavinum á Vaðöldu upp undir Sultartangalóni. Í þessum landgræðsluferðum höfum við notast við fjórhjól, sexhjól og tvíhjól til að komast illfæra...
by Tían | nóv 30, 2025 | Greinar 2025, KTM prufuakstur, Prufuakstur, sept-des-2025
Eftir að ég skrifaði um tvö hagnýt ökutæki, torfæruhjól og „buggybíl“, hafa nokkrir innflytjendur ökutækja sem hjá flestum eru álitin leiktæki, haft samband við mig og boðið mér að prófa mótorhjól, fjórhjól ásamt fleiru.Aldrei hefur mér leiðst að leika mér og þegar...
by Tían | nóv 29, 2025 | Greinar 2025, Prufuakstur, R 1250 GS, sept-des-2025
Morgunblaðið fékk að fljóta með í prufuakstur Biking Viking á BMW ferðamótorhjólum laugardaginn 4. september. Fyrst og fremst snerist þessi kynning um stóra ferðahjólið R1250 GS sem allt áhugafólk þekkir sem eitt traustasta verkfæri mótorhjólatúrista sem vilja...