by Tían | des 6, 2025 | Asiawing LD 450, Greinar 2025, sept-des-2025
Asiawing LD 450 er álitlegur kostur Undanfarin þrjú ár hef ég farið í landgræðsluferð með ferða- og útivistarfélaginu Slóðavinum á Vaðöldu upp undir Sultartangalóni. Í þessum landgræðsluferðum höfum við notast við fjórhjól, sexhjól og tvíhjól til að komast illfæra...