by Tían | sep 29, 2025 | Gamalt efni, Prufuakstur, Prufuakstur á BMW
Síðustu vikuna í maí var mér boðið í mótorhjólatúr með fjórum amerískum mönnum á sextugsaldri hringinn í kringum Ísland á vegum innflutningsaðila BMW mótorhjóla á Íslandi. Hjólið sem mér var afhent til ferðarinnar var BMW GS 1250 HP. Vel útbúið til langferða í...