by Tían | nóv 29, 2025 | Greinar 2025, Prufuakstur, R 1250 GS, sept-des-2025
Morgunblaðið fékk að fljóta með í prufuakstur Biking Viking á BMW ferðamótorhjólum laugardaginn 4. september. Fyrst og fremst snerist þessi kynning um stóra ferðahjólið R1250 GS sem allt áhugafólk þekkir sem eitt traustasta verkfæri mótorhjólatúrista sem vilja...