Ducati mótorhjólaframleiðandinn er nú að ganga ínn í nýtt tímabil, nú eða framtíðina því þeir gerðu á dögunum samning við Dorna Sports um að framleiða rafhjól fyrir FIM Enel MotoE World Cup sem er keppni á rafhjólum og mun hefjast hefjast hjá Ducati 2023

Clodio Domenicali yfirmaður Ducati Motor Holding sagði að þeir væru að vinna að því að gera hágæða rafhjól sem eru með alla bestu eiginleika sem þarf til að keppa í Keppnum, létt kraftmikil og hraðskreið.

ducat.it/Ducati-Electric