Francesco Bagnaia tryggði sér sigurinn í MotoGP í dag þegar aðeins 2 hringir voru eftir (Joan Mir í 2.sæti og Jack Miller í 3.sæti) eftir að keppnin var stöðvuð (rautt flagg) þegar Iker Lecuona missti hjólið undan sér og tók Miguel Oliveira með út í mölina.
Fabio Quartararo fór einnig á hausinn í hring 21, en það skiptir hann engu þar sem hann nappaði titlinum í síðustu keppni.

 

Grein Rúnar Sim