Hvað er það?
„Að vera á bíldekki á mótorhjóli í stað þess að nota mótorhjóladekk sem jú eru dýrari og endast mun skemur.
Sem betur fer eru þeir ekki margir sem ég þekki sem nota bíldekk á hjólunum sínum, en þekki samt nokkra! Þeir ættu kannski að kynna sér það sem kemur fram í þessu myndbandi… Því bíldekk eru ekki hönnuð á felgurnar á mótorhjólinu passa ekki alveg og setjast ekki eðlilega og eru áhættuþáttur sem þú ættir að hafa í huga,, fyrir utan það að þú skemmir ökueiginleika hjólsins ( Það er staðreynd) .. Kíkið á myndbandið…
Svo er líka orðrómur um að tryggingafélögin neyti að borga tjón ef þú lendir í slysi með bíldekk á hjólinu !