Já það má með sanni segja að Reiðfirðingurinn Einar Sigtryggson eða Einar Gameover eins og við þekkjum hann betur undir, hafi byrjað árið á glæsilegum kaupum, en hann fjárfesti í glænýjum Goldwing á dögunum.

Einar sem á nú allavega 3 flott hjól bætti þessu krúnudjásni í hjólaflotann sinn en hann á fyrir mikið breyttann Harley Davidson Vrod og Yamaha Venture en Yamhahjólið er til sölu.

Til hamingju með glæsilegt hjól Einar.

Helstu upplýsingar

GOLD WING TOUR AUTOMATIC DCT

Special Features

  • 7-gíra sjáfskiptur Gírkassi

  • 61-litra Töskur

  • Bakkgír

  • rafstýrð fjöðrun

Base Features

  • 1833cc sex strokka

  • Twin-spar aluminum frame

  • ABS bremsur

  • fjórar keyrslustillingar,