Game over á glænýum Gold Wing

Game over á glænýum Gold Wing

Já það má með sanni segja að Reiðfirðingurinn Einar Sigtryggson eða Einar Gameover eins og við þekkjum hann betur undir, hafi byrjað árið á glæsilegum kaupum, en hann fjárfesti í glænýjum Goldwing á dögunum. Einar sem á nú allavega 3 flott hjól bætti þessu krúnudjásni...