Happdrætti Tíunnar              Kaupið miða !

Þá er komið að Happdrætti Tíunnar og fullt af vinningum er í boði
Meðal annars frá Kjarnafæði, N1, Salatsjoppunni, Greifanum , Viking Tatto, Bílanaust, Veislubakstri, Snyrtistofan Lind, Samherji,  Sleepy , Bónstöð Jonna, Blush og Norðlenska, DJ-Grill,  Medúlla Hárgreiðslustofa, Jarðböðin mývatnsveit og fjölda annara því stanslaust bætist við í vinningaskránna. 

Kaupa miða

Salan á happdrættismiðum er á nýja vefnum okkar og líkurnar á að hreppa vinning eru mjög góðar.
Við gefum út 500 happdrættismiða sem verða dregnir út 27 mars.
Dregið verður úr seldum miðum.