...

Shot42-min.jpg

Þegar Guy Martin er ekki að gera við vörubíla þá er hann að reyna að slá met.

Núna er hann að reyna við 300 mílna hraða en það er aðeins 482.8km hraði á klukkustund.

Þeir sem þekkja til vita að þetta er ekki mesti hraði sem hefur verið farinn á mótorhjóli.
En hann ætlar að að reyna að gera þetta á einnar mílu kafla úr kyrrstöðu, á verksmíðjuframleiddu hjóli !

Guy hefur nú þegar náð 282mílna hraða við tilraun við þetta ,,, og er nú að reyna að græja hjólið betur.

Maðurinn er enginn aukvisi í hjólasportinu hefur keppt margsinnis í Isl of Man og í bresku Superbike.
og hefur hann einnig átt sinn skerf af óhöppum og er m.a. talið að meirhluti af beinagrind hans í dag sé orðið skrúfur og títaníum eftir fjöldan allann af beinbrotum sem hann hefur lent í á ferlinum.

Hér er frétt af einu þeirra 
(A victim of his own fearless obsession with speed, it was in 2015, following a crash at the Ulster Grand Prix that left him in hospital with a broken back (for the second time) broken ribs, a broken hand, and a punctured lung, or, in his own words “completely spannered,” that Guy started plotting his next move. Tired of conventional motorbike racing, he needed a new challenge.)

Hjólið sem Guy notar við þessa tilraun er Suzuki Hayabusa, sem hann keypti af vini sínum og var búið að aka því 20 þúsund kílometra er verkefnið hófst við að breyta því. Náði það eins og áður sagði 282 mílna hraða í fyrstu tilraun við metið.

Í dag er hjólið nær óþekkjanlegt í útliti. búið að tjúna það í botn túrbínur og fínerý og skilar það litlum 830 bremsuhestöflum í dag. en að koma hjólinu þessum 18 mílum hraðar er ekki auðvelt verk.  og er unnið sleitulaust að því að ná því.

Kannski fréttir maður af því síðar …..

 

 

 

Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.