Sala á miðum í happdrætti Tíunnar hefur gengið vonum framar og er nú miðunum farið að fækka sem eru í boði.

Við hjá Tíunni viljum enn og aftur þakka góðar móttökur.
og munum við birta vinningaskrá á vefnum eftir að það hefur verið dregið 27 mars.

Enn eru samt nokkrir miðar eftir og ef hægt að kaupa á vefnum meðan birgðir endast á www.tia.is
Miðinn kostar 1000 kr
Og skipta vinningar tugum.