Haustógleði Tíunnar 2025 


Laugardaginn 27. september höldum við árlega haustógleði okkar og eins og alltaf verður gleðin í hávegum höfð!
PUB QUIZ Í BOÐI SOBER RIDERS

Hljómsveitin Volta mun trylla stemninguna og halda partíinu gangandi langt fram á kvöld!
Hljómsveitin Volta mun trylla stemninguna og halda partíinu gangandi langt fram á kvöld!
Allir félagar og vinir klúbbsins hjartanlega velkomnir – mætum í góðu skapi og fögnum haustinu saman!
Góð tónlist – gott fólk – góð stemning!








