Eins og margir vita þá lést Hilmar F. Lúthersson Snigill nr #1 þann 20. febrúar síðastliðinn en hann var á 87 aldursári.

Í þessum þætti af Kíkt í Skúrinn frá 2015 hittir hinn Jóhannes Bachmann goðsögnina Hilmar Lúthersson, einn þekktasta mótorhjólamann Íslands. Hilmar deilir sögum frá ferli sínum, ástríðu sinni fyrir mótorhjólum og einstökum upplifunum sem hafa gert hann að táknmynd í íslenskri mótorhjólamenningu. Ekki missa af þessu spennandi spjalli fullt af fallegum mótorhjólum og áhugaverðum innsýnum!

Stjórnandi: þáttarins er Jóhannes Bachmann en þættirnir voru á Hringbraut.