MotoGP er í raun Formula 1. mótorhjólamanna.

Þar eru 20 langbestu ökumenn heimsins samankomnir og keppa innbyrðis á kraftmestu og tæknilegustu mótorhjólum heims um heimsmeistarartitil.

En hvernig getur maður orðið Motogp ökumaður?  Hér er 90 mínutna fræðsluefni um það hvernig maður (reynir) að verða MotoGP ökumaður.  Séð frá sjónarhorni ameríkana. og er þetta ekki auðvelt, byrja ungur virðist vera lykillinn,,,   mjög ungur!

Mjög áhugvert fræðsluefni sem alls ekki allir hafa hugmynd um hvernig virkar.