...

Landsmót er einn skemmtilegasti viðburður Mótorhjólafólks haldinn árlega síðastliðin 37 ár á mismunandi stöðum um landið.

Upphaflega byrjaði þessi viðburður sem Landsmót Snigla en árið 2007 breyttist þetta í Landsmót bifhjólafólks og héldu hinu ýmsu bifhjólaklúbbar og einstaklingar mótin efir það.

En í ár er afmælis ár Bifhjólasamtaka lýðveldisins Sniglar því samtökin verða 40 ára.
Í tilefni þess þá halda Sniglar landsmótið í ár og verður það í Varmalandi í Borgarfirði.
4-7 júlí 2024.    Munið að taka þessi helgi frá því þetta verður geggjað hjólaár og geggjað mót.

Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.