Landsmót Bifhjólafólks 2024

Landsmót Bifhjólafólks 2024

Landsmót er einn skemmtilegasti viðburður Mótorhjólafólks haldinn árlega síðastliðin 37 ár á mismunandi stöðum um landið. Upphaflega byrjaði þessi viðburður sem Landsmót Snigla en árið 2007 breyttist þetta í Landsmót bifhjólafólks og héldu hinu ýmsu bifhjólaklúbbar og...