Þetta þrælskemmtilega myndband fannst á heimasíðu eins félaga okkar og við verðum einfaldlega að birta það hér.

Frábær heimild og greinilega alltaf gaman ,, þó auðvitað komi stundum eitthvað upp á. Myndbandið er líklega frá tímbilinu 1993-2002 svo til að hrella þá sem eru á því sem eru að ég best veit allir ennþá hjólandi, þá eru að styttast í að þetta séu 30 ár síðan. 🙂

Árni Jóhann Arnarsson setti saman þetta skemmtilega myndband.

Munið eftir Happdrættinu okkar dregið 27 mars