Á sumardaginn fyrsta þann 24 apríl nk verður mótorhjólahittingur ef veður leyfir við minnismerkið Fallið í Varmahlíð.
Allir sem vélfáki kann að stýra er velkomið að koma með.
Þetta er ekki hópkeyrsla en fólki er að sjálfsögðu frjálst að hópa sig að vild.
En áfangastaðurinn er Varmahlíð og áætluð brottför frá Akureyri 11:30 ish frá Ráðhústorgi.
Smaladrengir Skagfirðinga hafa staðið fyrir þessum viðburði árlega hópa sig líka saman á þessum degi og koma að minnismerkinu, og verður gaman að hitta þá og aðra hjólara þar.
Svo sjáum við bara til hvert verður hjólað eftir það.
Kvennfelag Lýtingstaðahrepps verður með kaffihlaðborð (STAÐFEST) )á Sumardaginn fyrsta að venju kl 14 í Árgarði Skagafirði og alveg kjörið að skreppa þangað eftir Varmahlíð.

Viðburðurinn á Facebook