...

TÍan hélt aðalfund í dag og var kosin ný stjórn.

Formaður var Kjörinn :
Víðir Már Hermannsson
Aðrir stjórnarmenn :
Trausti Friðriksson
Valur Smári Þórðarsson
Sigurgeir Benjaminsson
Sigurvin Sukki 
Svanhvít Pétursdóttir
Elvar Steinn Ævarsson

Stjórn mun skipa sér niður  í störf á næsta stjórnarfundi.

Stórn Tíunnar vill þakka fráfarandi Formanni Sigríði Dagný fyrir störf sín fyrir klúbbinn síðustu 6 ár og allmennt fyrir frábært starf fyrir mótorhjólamenningu landsmanna , Sigríður hefur ekki einungis verið bullandi virk í félagstarfi Tíunnar heldur hefur hún haldið allavega  þrjú Landsmót Bifhjólamanna á síðustu 4 árum og geri aðrir betur.   Sigga Takk kærlega fyrir okkur.

Jói Rækja lét einnig að stjórnarstörfum fyrir Tíuna en hann er búinn að vera varamaður síðastliðin 2 ár og viðriðinn Tíuna og safnið frá upphafi og þökkum við honum einnig fyrir gott starf.

Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.