TÍan hélt aðalfund í dag og var kosin ný stjórn.

Formaður var Kjörinn :
Víðir Már Hermannsson
Aðrir stjórnarmenn :
Trausti Friðriksson
Valur Smári Þórðarsson
Sigurgeir Benjaminsson
Sigurvin Sukki 
Svanhvít Pétursdóttir
Elvar Steinn Ævarsson

Stjórn mun skipa sér niður  í störf á næsta stjórnarfundi.

Stórn Tíunnar vill þakka fráfarandi Formanni Sigríði Dagný fyrir störf sín fyrir klúbbinn síðustu 6 ár og allmennt fyrir frábært starf fyrir mótorhjólamenningu landsmanna , Sigríður hefur ekki einungis verið bullandi virk í félagstarfi Tíunnar heldur hefur hún haldið allavega  þrjú Landsmót Bifhjólamanna á síðustu 4 árum og geri aðrir betur.   Sigga Takk kærlega fyrir okkur.

Jói Rækja lét einnig að stjórnarstörfum fyrir Tíuna en hann er búinn að vera varamaður síðastliðin 2 ár og viðriðinn Tíuna og safnið frá upphafi og þökkum við honum einnig fyrir gott starf.