Nýtt fyrirtæki hér á Akureyri býður mótorhjólamönnum upp á að standsetja hjól fyrir sumarið.

Kíkið á síðuna hjá þeim og pantið td. olíuskipti hjá þeim nú eða láta fara yfir bremsurnar (skipta um vökva eða klossa),
nú eða skipta um olíu á framdempurum, sem þarf víst líka að gera annað slagið.

Einnig er boðið upp á lakkleiðréttingu (mössun) á Bílum og mótorhjólum ef þess er óskað.
Heimsíðan hjá þeim er www.hjolarinn.com

ATH greiddir félagar í Tíunni fá 10 afslátt af vinnu.