Mikill gleði hjá þeim sem komu og náðu sér í egg til Sigríðar formanns Tíunnar á skírdag en börn félagsmanna máttu koma við og ná sér í egg.   Afgangur var af eggjunum og gaf Tían þau til Matargjafir Akureyrar .
Vitum við að það mun gleðja 🙂 En njótið páskana 🙂
Stjórn Tíunnar