Það var árið 2006 sem athafnasamur akureyringur Jóhann (Rækja) Jónsson tók sig til og breytti sjálfrennireið að þýskum uppruna í Trike (þríhjól)

Tók hann bíl sem hann átti af gerðinni MERCEDES BENZ 300D og slátraði honum í verkefnið.

Hér að neðan má sjá myndasýningu af því sem fór fram …

 

Minni á Trike Myndasafn Tíunnar