Góðan daginn allir hjólarar, ég hef oft rekið mig á það að í sandspyrnu á götuhjólum þá er mæting léleg og þegar hjólarar eru spurðir af hverju eru menn/konur ekki að mæta í sandinn ég á ekki skófludekk !!!

Við græjum það!
Því að í sumar eru 4 keppnir sandi.

              Helguson Racing bíður öllum sem langar að keppa nýtt skófludekk sem kosta 40.000.

           En til að gera þetta spennandi þá verða greiddar 10.000 til baka öllum þeim sem mæta í keppni þannig að ef mæting er á allar 4 keppnir í sandspyrnu þá er dekkið frítt.

Er eitthvað vandamál ?

Sjáumst í sandinum           Grímur Helgusson 

https://www.facebook.com/grimur.helguson

Frábært framtak hjá Grím