Þar sem gjaldkeri Tíunnar varð fyrir því óláni að fá hjartaáfalli fyrir nokkrum dögum, nota bene er samt á góðum batavegi, en verður að taka það rólega.
Þá verða einhverjar tafir á því að við gefum út gíróseðla fyrir félagsgjöldunum allavega einhverja daga eða vikur.
Óskum við Val góðs bata.
En þangað til getið þið nýtt ykkur millifærsluleiðna með félagsgjaldið. Og sloppið við greiðsluseðilinn og Kostnaðinn við það.
1187-26-200610
591006-1850
Félagsgjaldið er 5000kr