Seinkun á greiðsluseðlum.

Seinkun á greiðsluseðlum.

Þar sem gjaldkeri Tíunnar varð fyrir því óláni að fá hjartaáfalli fyrir nokkrum dögum, nota bene er samt á góðum batavegi, en verður að taka það rólega. Þá verða einhverjar tafir á því að við gefum út gíróseðla fyrir félagsgjöldunum allavega einhverja daga eða vikur....