Þar sem að fjölskyldudagurinn datt út vegna takmarkana í þjóðfélaginu og Tían hafði keypt litill páskaegg sem áttu að deilast á börn félagsmanna.

Þar sem við getum ekki haldið fjölskyldudaginn, þá er ykkur velkomið að koma á milli 11 – 14 á Skírdag, að Bjarkarstíg 1 efri hæð á Akureyri og barnið/börnin ykkar eru velkomin að nálgast eggið sitt.

Bestu kveðjur
Stjórn Tíunnar