Við sem borgum einnig félagsgjald í Sniglunum hagsmunasamtökum mótorhjólamanna á Íslandi ættum að fá inn málgagnið inn um lúguna á næstu dögum.