Í dag verður Íslandsmeistaramót á vélsleðum í Snocross

Önnur umferð Mývatnssveit – við Kröflu

Úsending hefst hér á youtube kl 11:00 í dag fyrir okkur sem erum ekki á svæðinu en höfum gaman af mótorsporti.