Sumarstart 1. apríl

Sumarstart 1. apríl

Grillstartup og Bjórkvöld og mótorhjól. Á Mótorhjólasafninu. 1 apríl. kl 19:00  (Ekki gabb) Hendum borgurum á Grillið, hittumst og höfum gaman. Kaldur á kantinum, Musik, Píla. Safnið verður opið fyrri hlutann af...
Félagskírteini

Félagskírteini

Á næstu vikum förum við í að framleiða félagskírteinin fyrir 2022. Endilega uppfærið hjá ykkur upplýsingarnar hjá okkur þe. heimilisfang og e-mail, með að senda okkur póst í tian@tia.is svo skírteinið rati rétta leið. Nú eða gerast félagi í í tíma fyrir vorið. Gerast...
Lengi að átta sig á horfnum eftirvagni

Lengi að átta sig á horfnum eftirvagni

Ökumaður með eft­ir­vagn í drætti á franskri hraðbraut áttaði sig ekki á því fyrr en 90 km seinna að hann hafði losnað úr eft­ir­dragi. Það var reynd­ar her­lög­regl­an sem stöðvaði ferð bíls­ins og upp­lýsti öku­mann um horfna eft­ir­vagn sem á voru þrjú mótor­hjól....
Ítalirnir hafa snúið aftur

Ítalirnir hafa snúið aftur

Eft­ir langt hlé eru Ducati-mótor­hjól aft­ur fá­an­leg á Íslandi og fyr­ir skemmstu voru fyrstu fjög­ur hjól­in, ný­kom­in til lands­ins, tek­in úr köss­un­um hjá Ital­is við Álf­hellu 4 í Hafnar­f­irði. Að inn­flutn­ingn­um standa þeir Unn­ar Már Magnús­son og...