by Tían | nóv 21, 2024 | Fer oftast varlega., Greinar 2024, sept-des-2024
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir veit ekkert betra en að ferðast um ókunn lönd á mótorhjólinu með óljóst ferðaplan og lítið annað en hengirúm í farangrinum. Ég tók prófið í lok sumars 2014, og keypti svo hjól vorið 2015. Núna á ég hjól af gerðinni Honda Shadow, en það væri...
by Tían | nóv 12, 2024 | 9 ár, Greinar 2024, sept-des-2024
Emilio Scotto hefur undanfarin níu ár ekki sofið á sama svefnstað tvær nætur í röð, nema í þau skipti sem hann hefur lent í fangelsi eða vegna veikinda. Ástæðan er sú að 14. janúar 1985 lagði hann af stað frá heimabæ sínum, Buenos Aires í Argentínu, í...
by Tían | nóv 7, 2024 | Ferðapunktar á mótorhjóli 2019, Greinar 2024, sept-des-2024
Grikkland og Balkan Næsta ferð hefst í marslok. Við radíóvirki Ragnarsson erum satt að segja orðnir nokkuð spenntir að halda ferðinni áfram og skoða okkur um í Grikklandi og Balkanlöndunum á leiðinni heim. Eitthvað teigðist nú úr ferðahléinu út af pöddunni alræmdu, en...
by Tían | feb 6, 2024 | Ferðasaga úr Samúel, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Á Fimm mótorhjólum og með nýkeypta sterkgula Benzrútu til reiðu tókust meðlimir Sniglabandsins á við þrekraun – að ferðast um Sovétríkin, spila og skemmta innfæddum. Varla grunaði þá að rússneskir myndu drekka þá undir borðið, hlaða þá kræsingum í hvert mál...
by Tían | jan 21, 2024 | Greinar 2024, Jan-Apr-2024, Japansferð hringfaranns
Hringfarinn Kristján Gíslason hefur nýtt frelsið eftir að hann hætti að vinna og ferðast víða á mótorhjóli. Hann fór nýlega í langt ferðalag um Japan með eiginkonu sinni Ásdísi Rósu Baldursdóttur. Í desember 2022 lukum við erfiðustu mótorhjólaferð...