by Tían | jan 6, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Suður Ameríkuferð Gumma B
Guðmundur Bjarnason er mikil áhugamaður um bæði bíla og mótorhjól og er hann búinn að fara víða um heiminn á mótorhjóli og þar að auki umhverfis jörðina á Mótorhjóli. Tíuvefurinn er til dæms með ferðasögur sem hann hefur farið í áður, en okkur vantar reyndar...
by Tían | des 23, 2024 | Afríkureisan, Greinar 2024, sept-des-2024
Karolis Kosys, vagnstjóri hjá Strætó, varð fyrir líkamsárás í Kenía og var yfirheyrður í Ísrael á leið sinni frá Litáen til Suður-Afríku á mótorhjóli nefndu eftir dreka. Hann sýnir myndir frá Ódysseifs- för sinni í biðstofu Strætó í Mjóddinni. Karolis Kosys, 35 ára...
by Tían | nóv 25, 2024 | Fann nýja leið að náttúrunni, Greinar 2024, sept-des-2024
„Ég — fertug konan — fann nýja leið að náttúrunni, öðru fólki og innra friði. GRACE BUTCHER Það besta við þetta allt saman? Það er að vera aleinn — að vera maður sjálfur. Að þurfa ekki að spyrja: Viltu stansa hérna? Viltu beygja hérna? Ertu...
by Tían | nóv 25, 2024 | Á íslenskri krá í Flórída, Greinar 2024, sept-des-2024
Á íslenskri krá í Flórída Það var nú hrein tilviljun að við fórum í þessa ferð,“ segir Björn Viggósson, framkvæmdastjóri Kerfisþróunar, þegar hann er spurður um mótorhjólaferð sem Björn Viggósson og Hallveig Björnsdóttir hann og eiginkona hans, Hallveig Björnsdóttir,...
by Tían | nóv 23, 2024 | Á Matchless árgerð 1946 yfir hálendið (2003), Greinar 2024, sept-des-2024
Þeir eru margs konar farkostirnir sem ferðast er á yfir hálendi Íslands. Einn sá óvenjulegasti sást uppi á Kili í sumar.Auðunn Arnórsson ræddi við eiganda 73* ára mótorhjóls. (ártal uppært til 2019)* EINN góðan laugardag í ágúst síðastliðnum, reyndar svolítið...