by Tían | nóv 22, 2024 | 12 þúsund kílómetra mótorhjólaferð um Bandaríkin, Greinar 2024, sept-des-2024
Sigríður Ýr Unnarsdóttir er sannarlega mikil ævintýramanneskja en í júní fór hún ásamt kærasta sínum, Mike Reid, í rúmlega 12 þúsund kílómetra mótorhjólaferð um Bandaríkin. Ferðin var farin í fjáröflunarskyni fyrir sumarbúðir Seeds of Peace í Maine í...
by Tían | nóv 21, 2024 | Fer oftast varlega., Greinar 2024, sept-des-2024
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir veit ekkert betra en að ferðast um ókunn lönd á mótorhjólinu með óljóst ferðaplan og lítið annað en hengirúm í farangrinum. Ég tók prófið í lok sumars 2014, og keypti svo hjól vorið 2015. Núna á ég hjól af gerðinni Honda Shadow, en það væri...
by Tían | nóv 12, 2024 | 9 ár, Greinar 2024, sept-des-2024
Emilio Scotto hefur undanfarin níu ár ekki sofið á sama svefnstað tvær nætur í röð, nema í þau skipti sem hann hefur lent í fangelsi eða vegna veikinda. Ástæðan er sú að 14. janúar 1985 lagði hann af stað frá heimabæ sínum, Buenos Aires í Argentínu, í...
by Tían | nóv 7, 2024 | Ferðapunktar á mótorhjóli 2019, Greinar 2024, sept-des-2024
Grikkland og Balkan Næsta ferð hefst í marslok. Við radíóvirki Ragnarsson erum satt að segja orðnir nokkuð spenntir að halda ferðinni áfram og skoða okkur um í Grikklandi og Balkanlöndunum á leiðinni heim. Eitthvað teigðist nú úr ferðahléinu út af pöddunni alræmdu, en...
by Tían | júl 25, 2024 | Greinar 2024, Guinnes heimsmethafi, maí-águst-2024
Í keng á pínulitlu mótorhjóli Ævintýrakonan Sigríður Ýr hyggur á heimsmet Sigríður Ýr Unnarsdóttir ætlar að hefja meistaranám í Háskóla Íslands í byrjun september, en fyrst ætlar hún að setja heimsmet í ekinni vegalengd á svokölluðu pocket-mótorhjóli. „Ég veit ekkert...