by Tían | jan 1, 2024 | Ferðasaga Jónu á Landsmót 2023, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Jóna Guðný Magnúsdóttir var ein þeira fáu hjólkvenna, já og manna sem hjóluðu á Landsmót Bifhjólafólks í Trékyllisvík á Ströndum síðast liðið sumar. Hér fáum við hennar upplifun af því ferðalagi: (p.s hugsanlega þarf hjálp túlks til að skilja allt slangrið í...
by Tían | des 28, 2023 | Greinar 2023, Í fylgd með fullorðnum, Okt-Des-2023
Það var eitt kvöld í nóvember 2022 að við sátum tveir félagarnir að spjalli um mótorhjólaferðir hingað og þangað um heimin og hvort við gætum ekki púslað inn ferð sem myndi enda á Landsmóti bifhjólamanna. Úr varð að tveimur dögum seinna hafði verið pöntuð ferð með...
by Tían | des 27, 2023 | Greinar 2023, Okt-Des-2023, Vitringarnir 3 Ferðasaga
Ferðasaga frá Óla bruna. Skemmtileg saga og metnaðarfull skrif, endilega lesið þetta. Að ákveða að fara í tveggja vikna mótorhjólaferðalag til annars lands er alltaf skemmtileg tilhugsun og hvað þá ef það er fyrsta ferðin á mótorhjóli á erlendri grund. Svona...
by Tían | des 19, 2023 | Greinar 2023, Landsmót Snigla í Trékyllisvík (Ferðasaga), Okt-Des-2023
Landsmót Snigla 1992 Landsmót 1992 Þegar sú hugmynd kom fram að halda Landsmót Snigla í Trékyllisvík, var ekki laust við að sumir hefðu efasemdir um staðinn. Það heyrðust fullyrðingar um ófæra vegi, fimbulkulda, votviðri og Hvítabirni. En svo fór Landsmótsnefndin í...
by Tían | des 19, 2023 | Greinar 2023, Mótorhjólaferð yfir USA, Okt-Des-2023
Dagbókarbrot Ævintýramanna Ferðalangar og farskjóttar. Guðmundur Bjarnason tæknifræðingur Kawasaki Voyager 2000, innbyggðar ferðatöskur. Guðmundur Björnsson læknir Honda Pacific Coast 1998, innbyggðar ferðatöskur og Joe Rocket töskur. Ólafur Gylfson flugstjóri. Honda...