by Tían | maí 25, 2025 | Greinar 2025, Hópakstur, maí-ágúst-2025
Árleg hópkeyrsla mótorhjólafólks í minningu Heiðars Þórarins Jóhannssonar var á fimmtudaginn, 15. maí, en þann dag hefði Heiðar orðið 71 árs. Hann lést af slysförum árið 2006 og í mörg ár hafa félagar í Tíunni, bifhjólaklúbbi Norðuramts, farið slíkan minningarakstur...
by Tían | maí 22, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, óskabörn Óðins
Óskabörn Óðins er fámennur félagsskapur mótorhjólafólks sem átti ekki samleið með Bifhjólasamtökum lýðveldisins, Sniglunum. Félagar eru aðeins 23 talsins og eru dreifðir um Ísland og Danmörku. Hvað er það sem tengir þessa skeggjuðu, leðurklæddu og stígvéluðu kappa...
by Tían | jan 12, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Skessuhorn fréttaveita Vesturlands
Rætt við Unnar Þorstein Bjartmarsson um lífið, tilveruna og mótorhjól, en um þau snúast lífið Það velkist enginn í vafa um að í Smátúni við Kleppjárnsreyki býr fólk sem er handlagið og leggur metnað í að hafa snyrtilegt í kringum sig. Þegar komið er í hlað blasir við...