by Tían | jan 12, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Skessuhorn fréttaveita Vesturlands
Rætt við Unnar Þorstein Bjartmarsson um lífið, tilveruna og mótorhjól, en um þau snúast lífið Það velkist enginn í vafa um að í Smátúni við Kleppjárnsreyki býr fólk sem er handlagið og leggur metnað í að hafa snyrtilegt í kringum sig. Þegar komið er í hlað blasir við...