14. september 2024
Mótorhjólasafn Íslands

Ísland – land elds og íss.

Hér finnur maður ótrúleg náttúruundur, víkingaarf og fólk sem tekur á móti manni með hlýju.
Kannski hljómar „eldur og ís“ eins og ferð eingöngu ætluð ævintýrahjólum, en ég get sagt ykkur að nóg af götuhjólum og „cruiserum“ leggja leið sína yfir þetta magnaða land.

Þetta var ekki mín fyrsta ferð til Íslands, en í þetta skipti sá ég í fyrsta sinn mótorhjól þar. Síðast kom ég um miðjan vetur, þegar margir vegir voru aðeins færir á jeppa með fjórhjóladrifi. Núna kom ég í byrjun september – sem reyndist vera nokkuð blautur árstími. Ég fékk samt að heyra hjá einum hjólamanni að sumarið er tíminn þegar flest hjólin fara á götuna, sem auðvitað er rökrétt. (Reyndar sá ég langflest hjólin síðasta daginn minn – þá var þurrt og svalt, fullkomið veður til að fara í leðrið og rúnta um). Maður gæti haldið að svona eyja væri ekki mikill mótorhjólastaður, en áhuginn er svo mikill að hér hefur risið heilt safn tileinkað hjólunum.

Á Akureyri, er,nefnilega, Mótorhjólasafn Íslands, og ég verð að viðurkenna að ég var eins og barn á jólunum þegar ég gekk inn.

Safnið var stofnað árið 2007 til minningar um Heiðar Þ. Jóhannsson, sem margir Íslendingar þekkja sem mikinn hjólaáhugamann. Þar er að finna stórkostlegt safn af gömlum mótorhjólum – hvert og eitt með sína sögu. Í einu herberginu er sérstaklega minnst á Heiðar, þar sem uppáhaldshjólin hans eru til sýnis ásamt listaverkum úr málmi sem hann skapaði. Safnið er líka lifandi vettvangur og heldur hjólarúnta yfir sumarið.

Ef þið viljið skoða safnið nánar má finna heimasíðuna hér:
👉 https://motorhjolasafn.is/
Einnig má kíkja á Facebook-síðuna þeirra hér:
👉 https://www.facebook.com/profile.php?id=100057433211041

Hér set ég inn nokkrar myndir af uppáhalds gripunum mínum. Ef þið eigið möguleika á að koma til Íslands, þá mæli ég eindregið með því – þetta er frábært land að upplifa. Og ætlið þið að heimsækja safnið sjálft, þá þurfið þið að leggja leið ykkar norður til Akureyrar. Það er dagsferð frá alþjóðaflugvellinum í Keflavík með bíl, en líka hægt að hoppa í stutt flug beint norður. Safnið sjálft er síðan nánast beint á móti flugvellinum á Akureyri – ekki hægt að missa af því.

 

The Motorcycle Museum of Iceland

Iceland. The land of fire and ice. A land of beautiful sights, Viking heritage and wonderful people. Fire and ice may sound like an adventure bike only kind of trip, but don’t worry, plenty of street bikes and cruisers still make their way across the iconic terrain of this amazing place.

 

While this was not my first visit to Iceland, it was the first time I actually saw motorcycles there. My last visit was during the late winter season, when many roads were only accessible via 4×4. However, this time, my visit was during the early part of September, which turned out to be the rainy season. Talking to one two wheeled enthusiast, I learned that the summer is when most motorcycles hit the road, which of course, only makes sense (Most of the bikes I saw were on the last day of my visit, which was dry and cool, perfect weather for donning leathers and hitting the pavement). You might think there would be an extreme lack of motorcycling on this very unique nation, but as it turns out, there is enough enthusiasm to produce a museum.

 

 

Akureyri, the second largest city in Iceland is home to the Motorcycle Museum of Iceland and I could barely contain my excitement walking through the doors.

The museum, which was founded in 2007 after the death of renowned Icelandic motorcycle enthusiast Heiðar Þ Jóhannsson, boasts a fantastic collection of vintage motorcycles, many of which come complete with enthralling back stories. There is even a room dedicated to Heiðar, showing off his favorite personal bikes as well as many of his metallic art creations. The museum is also responsible for hosting bike runs throughout the riding season.

If you want to check out more about the museum, here is a link to their website: https://motorhjolasafn.is/ or they can be reached on their Facebook page here: https://www.facebook.com/profile.php?id=100057433211041

In the meantime, here are some photos of my favorite collection pieces. If you get the chance to head to Iceland, I say take it, it’s a wonderful place. If you plan to visit the museum, just know that you will need to get to Akureyri, which is a full day’s drive from the international airport in Keflavik, though you can book a quick flight from there direct to the city, and the museum is almost straight across the street from the airport.

 

 

 

 

https://twowheelsandakeyboard.blogspot.com/2024/09/the-motorcycle-museum-of-iceland.html