Á Egilstöðum finnum við Bílskúr þar sem verið er að smíða mótorþríhjól, í sjálfu sér merkilegt verkefni. En sagan á bakvið smíðina sem gerir hana enn áhugaverðari og fallegri.
Frábærarar fréttir að austan. Bergný Sjöfn Sigurbjörnsdóttir vinkona okkar og Tíufélagi hjólar aftur út um allt.