...

Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts afhenti í dag styrk til Mótorhjólasafns Íslands alls 478.000 kr

Peningarnir eru afrakstur félagasgjalda Tíunnar 2024 en 2000 kr af hverju félagsgjaldi renna þar með beint til safnsins.

Tían er hagsmunaklúbbur Mótorhjólasafnsins og styrkir það árlega, bæði með félagsjöldum og með ýmsum söfnunum sem klúbburinn stendur fyrir.

Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.