10 sæti. Tarform: Best electric motorbike for tech lovers

Mótorhjól Morgundagsins: Tarform heitir þessi gripur. Hjólið er að mestu smíðað úr 3d prentuðum varahlutum, en það lítur út eins og kaffiracer.
Drægni hjólsins er 145km á rafhlöðunni með hefur það sama hámarkshraða 145km/klst  og hröðunin úr 0-100km/klst  3.8 sekúndur.

Hjólið er með háþróaða tölvu sem á að skynja umhverfi sitt , og vara við hættum allt í kringum sig.

9 sæti. Lightning Strike:

Með tíu ára þekkingu í smíði rafmagnshjóla þá ætti Lightning að vera farin að kunna þetta , enda hefur þetta hjól komið vel út,  gott handling, góð rafhlaða. og kraftur, og já á mjög góðu verði.
120 hestöfl : 180lb-ft af torki með hámarskraða upp á 241 km/klst   og 0-100 á 3.sekúndum sléttum.
Gott hjól en drægnin á því í blönduðum akstri á að vera uþb 240km
Hraðhleðsla tekur aðeins 35 mín       verð 20þ dollarar

 

8.sæti. WK E Colt: Besti snattarinnbest electric motorcycles 2021 luxury WK E Colt - Luxe Digital

Gott í snattið , snilldar innanbæjarhjól  eða svokölluð skellinaðra.

Lítið létt og mjótt    100kg  og með hámarkshraða upp á 45 km/klst… semsagt þetta er víst skársti kosturinn í rafskellinöðrum.

 

7. sæti. Damon Hypersport Pro:  Það besta í drægni

best electric motorcycles 2021 luxury Damon Hypersport Pro - Luxe Digital

Framtíð mótorhjóla segja þeir sem framleiða kanadísku hjólin. Og kannski er það bara rétt hjá þeim.   Útlit er alveg fyrir að bensínvélarnar verði lagðar á hilluna fyrir 2050 og jafnvel fyrr miðað við þróunina.

Hjólin frá Damon eru sögð vera þau öruggustu í heimi, sennilega vegna hugbúnaðrins í þeim, en þau eru sögð komast 320km á hleðslunni á hraðbraut, og 480 km í blönduðum akstri.     Hjólið er einnig mjög hraðskreitt en það nær víst 320 km hraða á klst.
Tölvan í hjólinu er víst líka aðstoðarökumaður og er hjólið búið myndavélum og radar sem skannar ummhverfið og reynir að tryggja öryggi þitt sem best og vara þig við öllum hættum á 6 tommu skjá sem er í stað mælaborð.
Verð 40.þusund dollarar

 

6. sæti. Gogoro Smartscooter 2: Best electric scooter for varied terrain

best electric motorcycles 2021 luxury Gogoro Smartscooter 2 - Luxe Digital

Þegar símaframleiðandi framleiðir Rafmagnshjól.

HTC er einn stærsti framleiðandi farsíma í dag.  Þeir framleiða líka þetta hjól. jú þeir eiga semsagt Gogoro og þetta hjól er gefið út sem All-terain þó það beri það ekki með sér.

Þetta lítur nú bara út eins og hver önnur rafmagsnvespa.
Jæja en Smartscooter S2 Adventure kemmst víst 109 km á hleðslunni með hámarkshraða upp á 45 km/klst, og það tekur tvo og hálfan tíma að hlaða það aftur.   Fjöðrunin er víst feikilega góð svo að það er í góðu lagi að fara aðeins ósléttari stíga en malbik og þykir skemmtilegt í smá offroad.

 

5. sæti. Energica Eva Ribelle: Most stylish electric motorcycle

best electric motorcycles 2021 luxury Energica Eva Ribelle - Luxe Digital

Ef þú vilt líta vel á rafhjólinu þínu þá velur þú þetta, enda er gripurinn ítalskur og það sést .

Drægnin er 400 km, og aðeins 42 mínutur að fylla á rafhlöðuna.    já þetta er eiginlega málið… skottúr norður í land , ís og burger hjá ættingum meðan hjólið er í hleðslu og svo aftur heim.

Hámarkshraði 200km/klst og 0-100 á 2,8 sekundu.  Það er nokkuð gott.  Verð 24000 evrur

 

4. sæti. Lightning LS-218: Það Hraðskreiðastabest electric motorcycles 2021 luxury Lightning LS-218 - Luxe Digital

Ef þú ert að leita af því hraðskreiðasta þá er það þetta.

Með hámarkshraða upp á litla 346km á klukkustund   og 0-100 á 2,2 sekundum . Þá er eins gott að þú sért með lokaðann hjálm og haldir þér fast 🙂

það eru næstum 11 ár síðan þetta hjól sló hraðamet á bonneville speedway í Utah og það stendur enn í þessum flokki.
hjólin eru orðin þekkt fyrir hraða endingu og kraft og ekki skemmir fyrir að þau eru glæsileg í útliti.
Verð 47000 dollarar

 

3. sæti. Arc Vector:  best electric motorcycles 2021 luxury Arc Vector - Luxe Digital

Þegar peningar eru ekki Vandamál og þú er að kaupa þér listaverk í leiðinni þá er þetta víst toppurinn. en þeir sem vilja vita meira lesi enskuna hér að neðan.
Enter: The Arc Vector. From its nostalgic, trendy neo-cafe racer design to the innovative tech it offers, there’s something awe-inspiring about this premium motorbike for everyone. Everything that’s used to build the Arc Vector is high-quality, and its performance speaks to that fact: The Arc Vector can accelerate from 0-60mph (0-100kph) in less than three seconds, and it has a top speed of 125 mph / over 200 kilometres per hour.

Lovers of classic motorcycles will appreciate that, while the Arc Vector has neither clutch nor gears, it does have variable power modes and cruise control that owners can manipulate. With a sophisticated chassis and impressive shocks, this bike is truly a pleasure to ride. The Samsung battery that powers it gives it longevity and boast-worthy performance.

(And, if you’re interested in accessories, look no further: The Arc Vector comes with its own stylish, tech-enabled helmet and jacket.)

 

2. sæti Zero SR/F: Mest fyrir aurinn

best electric motorcycles 2021 luxury Zero SR/F - Luxe Digital

20 þúsund dollarar kostar þetta hjól og það er ekki þar með sagt að það sé ódýrasta rafhjólið,  nei mest fyrir peninginn.

Þetta  hjól er með ZF14.4 kWh lithium-ion rafhlöðu, og líka  ZF75-10 compact motor.
0-100 á 3,5 sek og hámarkshraði upp á 200km/klst.
Lítð er annað gefið upp um þetta hjól en jú það er um 160kg.

 

1. sæti. Harley-Davidson LiveWire: Overall best electric motorcycle

Það kemur kannski öllum á óvart að besta rafhjólið er frá Harley Davidsson.
Jú þeir kunna alveg að smíða mótorhjól og af hverju ættu þeir ekki að geta búið til Rafhjól.   Reyndar grunar mig að 100% fallinna Harley eiganda séu að snúa sér í gröfinni as we speak.  
En jú bara helvítis rafmagnssuð heyrist í þessu hjóli en ekki thumpthump.  Það höndlar mjög vel , er vel smíðað, með frábæra fjöðrun og er með drægni upp á 234 km og endahraða upp á 153km/klst.   Og verðið í útlandinu 30 þúsund dollarar.
hægt er að hlaða hjólið 80% á 40mínutum eða 100% á 60mínutum í hraðhleðslu,  en það tekur alla nóttina í heimahleðslu.