Þann 15 maí nk kl14:00 Verður hópkeyrsla á vegum Tíunnar.
En á undan henni er skoðunardagur Tíunnar og BA um morguninn
Við slepptum í ár að hafa 1 maí hópkeyrslu og sjáum ekki eftir því þar sem vetur konungur var ekki alveg búinn að sleppa þá.
15 maí er einnig afmælisdagurinn hans Heidda heitis  og það er líka 10 ár frá því að safnið okkar opnaði.
allir velkomnir að keyra með okkur.
Hlökkum til að sjá ykkur


Smellið hér til að sjá leiðina!