BMW klúbburinn á Hringferð

BMW klúbburinn á Hringferð

Bmw klúbburinn er á hringferð um landið og komu þeir til Akureyrar í gærkvöldi eftir um 600km ferð frá Reykjavík. En þeir fóru nokkra úturdúra á leiðinni og héldu sig ekki allaf á Þjóðvegi 1. Skelltu þeir sér t.d. yfir Laxárdalsheiðina í stað þess að fara...
Mótorhjólamessa (Frestað)

Mótorhjólamessa (Frestað)

Í fjöldamörg ár hefur verin haldin Mótorhjólamessa í Digraneskirkju í Kópavogi og er þetta mjög vinsæll viðburður meðal hjólafólks. Að þessu sinni er Mótorhjólamessunni Frestað… Tónleikar hefðu verið klukkan 19. Messa hefði verið klukkan 20. Annaðhvort inni eða...
Hópkeyrslan 15 maí.

Hópkeyrslan 15 maí.

Það var þrútið loft og þungur sjór þokudrungið vor……….   Bíddu nei !  en það var ekki það sama…  að var samt helvíti skýjað á köflum er við héldum Hópkeyrsluna á laugardaginn.. En samkvæmt þessu myndbandi voru hjólin 54 sem tóku þátt í henni...