Fyrir þá sem vilja sjá frábært tónleikaband, og eru unnendur alvöru Rokks , þá er Vintage Caravan að spila á Græna hattinum á laugardag.  Þeir spiluðu meðal annars á Landsmóti Bifhjólamanna 2020 á Laugarbakka og voru frábærir.

Íslenska rokksveitin The Vintage Caravan gaf út sína fimmtu breiðskífu
‘Monuments’ í Apríl síðastliðinn. Þann 18. September næstkomandi verður
blásið til heljarinnar veislu á Græna Hattinum til að fagna útgáfunni.
Platan verður flutt i heild sinni og hver veit nema að nokkrir gamlir slagara verða teknir í kjölfar flutning hennar.

Monuments
hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur hér heima og erlendis, meðal
annars lenti hún á vinsældarlistum í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Swiss.

“The Vintage Caravan just get better and better.” – Classic Rock UK
“…without a doubt The Vintage Caravan’s best album work to date.” – Metal Hammer Germany
„…the
band doesn’t sound a bit like the day before yesterday, pushes hard,
has kept its juvenile fire on its fifth album and, with Óskar Logi
Agusstson, has a guitarist who clears the air in a tasteful way.“ –
Rolling Stone Germany
„Probably the genre record of the year!“ – Rock Hard GER

Liðsmönnum sveitarinnar hlakka mikið til að sjá ykkur öll!
Bandið skipa:

  • Óskar Logi Ágústsson – guitars, lead vocals
  • Alexander Örn Númason – bass, backing vocals
  • Stefán Ari Stefánsson – drums

Tónleikar hefjast: 21:00
Staðsetning: Græni Hatturinn
Miðaverð: 3990 kr
http://graenihatturinn.is/