Fyrir þá sem vilja sjá frábært tónleikaband, og eru unnendur alvöru Rokks , þá er Vintage Caravan að spila á Græna hattinum á laugardag. Þeir spiluðu meðal annars á Landsmóti Bifhjólamanna 2020 á Laugarbakka og voru frábærir. Íslenska rokksveitin The Vintage Caravan...