Það er ekkert nóg að sitja heima og bíða eftir að andinn hellist yfir þig og að þannig finni þú frelsi og fyllingu. Rúna Björk veit að þegar hún þeysist um á mótorhjóli sínu umvafin náttúru nær hún að skynja sig og allt annað með öðrum hætti.

okkur finnst þetta bara góð kynning á mótorhjólamennsku og lífstílnum, og slott gerð aulýsing. (Við erumum ekki styrkt af auglýsandanum 😉