Aðalfundur Tíunnar 25. september

Aðalfundur Tíunnar 25. september

Hér með er auglýstur Aðalfundur Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts sem verður á Mótorhjólasafninu Laugardaginn 25 september. kl 14 Tekin verða fyrir 2 ár að þessu sinni 2019 og 2020 á þessum aðalfundi. Dagskrá Aðalfundar: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2....
Framboð til stjórnar Tíunnar

Framboð til stjórnar Tíunnar

Heil og sæl. Ég heiti Svanhvít Pétursdóttir og er 39 ára. Ég er verslunarstjóri hjá Kristjánsbakarí og hef verið þar í rúmt ár núna. Ég er viðskipafræðingur með mastersgráðu í Forystu og stjórnun. Ég hef verið viðriðin mótorhjól hér á landi síðan árið 2006. Ég verið í...