Hér með er auglýstur Aðalfundur Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts sem verður á Mótorhjólasafninu
Laugardaginn 25 september. kl 14
Tekin verða fyrir 2 ár að þessu sinni 2019 og 2020 á þessum aðalfundi.
Dagskrá Aðalfundar:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs.
3. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs.
4. Lagabreytingartillögur.
5. Kosning stjórnar.
6. Kosning Formanns
7. Kosning nefnda.
8. Skipun skoðunarmanna reikninga.
9. Önnur mál.
Óskað eftir framboðum í stjórn Tíunnar í tian@tia.is
Ath. Einungis greiddir tíufélagar geta setið fundinn.