Margur okkar sem eitthvað höfum fylgst með hjólum og hjólamennsku vita hvað Orange County Choppers er.
Jú þetta eru mótorhjólasmiðir og sjónvarpþættir sem voru á einhverji sjónvarpstöð kannski var það Discovery, um 
Allavega þó flest hjólin sem þeir smíða séu alveg stórglæsileg , þá er notagildið oft látið liggja til hliðar, og í myndbandinu hér til hliðar lýsir einn eigandi hjóls frá þeim hjóli sem hann keypti sem smíðað var af OCC nokkuð ítarlega.








