Af hverju á ekki að kaupa OCC hjól ?

Af hverju á ekki að kaupa OCC hjól ?

Margur okkar sem eitthvað höfum fylgst með hjólum og hjólamennsku vita hvað Orange County Choppers er. Jú þetta eru mótorhjólasmiðir og sjónvarpþættir sem voru á einhverji sjónvarpstöð kannski var það Discovery, um Skapmikla feðga Paul Teutul eldri og Paul Teutul...